- Um okkur
- Textílmiðstöð
- Ós Textíllistamiðstöð
- TextílLab
- Fabricademy
- Vefverslun
Helga Jóna Þórunnardóttir er menntaður textílkennari frá Skals, í Danmörku, árið 2005. Hún á og rak Nálina hannyrðaverslun á árunum 2007-2011. Hefur kennt við handavinnuskólann í Skals síðan 2011 (og 2004-2005) bæði prjón og útsaum og skipulagt prjónaferðir fyrir danskar prjónakonur til Íslands, síðan 2015.
Í dag vinnur hún einnig töluvert sjálfstætt starfandi prjónakennari og heldur fyrirlestra víða um Danmörku og stundum á Íslandi, Noregi og fleiri stöðum. Þar að auki gerir hún eigin prjónauppskriftir sem hún selur á heimasíðu sinni www.strikketoj.com