Anna Margrét Valgeirsdóttir

Anna Margret Valgeirsdóttir er grunnskólakennari með BA gráðu í félagsfræði frá HÍ og kennsluréttindi frá HA. Hún kennir bæði textilmennt og ensku og hefur gert síðustu 20 ár. Hún hefur prjónað frá 5 ára aldri. Íslenska ullin er í sérstöku uppáhaldi og fátt skemmtilegra en að prjóna góða lopapeysu enda er fataskápurinn fullur af alla vega útgáfum af þeim.

//

Anna Margrét Valgeirsdóttir is a textile and English teacher and has taught textiles in Icelandic schools for 20 years. She has been a passionate knitter since the age of five and particularly enjoys knitting a good, warm, traditional Icelandic sweater!

Annamagga