Hönnunar- og prjónasamkeppni Prjónagleðinnar

Í tengslum við Prjónagleðina hefur ætíð verið haldin hönnunar- og prjónasamkeppni með ákveðnu þema sem útfært er í prjónlesi:

2016 Íslenska sauðkindin - spuna- og prjónakeppni
2017 Own our own time – prjónagjörningur
2018 Fullveldispeysa
2019 Hafið útfært í sjali
2020 Áin Blanda útfærð í húfu
2021 Áferð í náttúru Íslands útfærð í vesti
2022 Huldufólk samtímans
2023 Nýnot: Íslenska lopapeysu
2024 Jólahúfu (með raftextíl)