- Um okkur
- Textílmiðstöð
- Ós Textíllistamiðstöð
- TextílLab
- Fabricademy
- Vefverslun
Útsaumsvél : Husqvarna VIKING (DESIGNER EPIC2)
Í TextílLab er útsaumsvél sem nýtist í ýmsar tilraunir og nýsköpun í vinnslu á textíl og útsaumi. Útsaumur sem handverk er mjög tímafrek vinna og hamlar þannig ákveðinni framþróun. Möguleikarnir verða því óendanlegir með útsaumsvélinni sem sparar tíma og handavinnu. Hægt er að sauma út marglita mynd en þar sem vélin er einnar nálar þarf að skipta um liti handvirkt. Hægt er að vinna efnisprufur út frá áferð, mynstrum eða myndum og svo má áfram telja. Hægt er að vinna með margar stærðir og gerð af útsaumshringjanna (hoops) fer eftir því hvað verkefnið er stór.
Stærð ramma: 120x120mm, 260x200mm, 260x260mm, 360x260mm.
Aðrar gerðir ramma: texture hoop 150x150mm - endless hoop 180x100mm og 260x150mm - metal hoop 100x100mm, 180x130mm, 240x150mm
Hafa í huga: