- Um okkur
- Textílmiðstöð
- Ós Textíllistamiðstöð
- TextílLab
- Fabricademy
- Vefverslun
Síðan 2013 hafa fleiri hundruð listamenn dvalið í Ós textíllistamiðstöðinni. Það eru m.a. kennarar, hönnuðir, vefarar, prjónarar eða handverksfólk. Listamenn koma og vinna á sínum eigin forsendum. Þau kynna sig fyrir hvort öðru í listamannaspjalli sem haldið er í byrjun hvers mánaðar. Haldnar eru einnig sameiginlegar sýningar eða opið hús. Listamönnum er boðið að taka þátt í Ós Residency Catalog sem er samantekt af verkum listamanna sem hafa dvalið hjá okkur fyrir hvert ár í senn.