Listamenn

Síðan 2013 hafa fleiri hundruð listamenn dvalið í Ós textíllistamiðstöðinni. Það eru m.a. kennarar, hönnuðir, vefarar, prjónarar eða handverksfólk. Listamenn koma og vinna á sínum eigin forsendum. Þau kynna sig fyrir hvort öðru í listamannaspjalli sem haldið er í byrjun hvers mánaðar. Haldnar eru einnig sameiginlegar sýningar eða opið hús. Listamönnum er boðið að taka þátt í Ós Residency Catalog sem er samantekt af verkum listamanna sem hafa dvalið hjá okkur fyrir hvert ár í senn. 

Listamenn í nóvember 2024 eru: 
 
Brigitte Lambsheim, Þýskaland
Caroline Borucki, Bandaríkin
Gisela Michel, Þýskaland
Gloria Sogl, Þýskaland
Kerstin Ketterer, Þýskaland
Leslie Knight, Kanada
Marled Mader, Þýskaland
Miriam Behman, Kanada
Oscar Staehelin, Sviss
Signe Emdal, Danmörk
Theresa Maguire, Bandaríkin
Yen-Yu Tsen, Tævan
 
 
Listamenn hingað til hafa komið frá eftirfarandi löndum: 
 
Kanada - Mexíkó - Svíþjóð - Bretland - Bandaríkin - Ísland - Sviss - Tæland - Danmörk - Þýskaland - Tævan - Frakkland - Spánn - Írland - Belgía - Ástralía - Noregur - Eistland - Holland - Indonesía - Ítalía - Kína - Pólland - Portugal - Mexíkó - Nýja Sjáland - Lettland - Finnland - Noregur - Argentína - Vietnam - Síle - Ísrael - Tyrkland - Litháen - Suður-Kórea - Japan - Færeyjar - Ungverjaland - Indland - Rússland