Listamenn

Síðan 2013 hafa fleiri hundruð listamenn dvalið í Ós textíllistamiðstöðinni. Það eru m.a. kennarar, hönnuðir, vefarar, prjónarar eða handverksfólk. Listamenn koma og vinna á sínum eigin forsendum. Þau kynna sig fyrir hvort öðru í listamannaspjalli sem haldið er í byrjun hvers mánaðar. Haldnar eru einnig sameiginlegar sýningar eða opið hús. Listamönnum er boðið að taka þátt í Ós Residency Catalog sem er samantekt af verkum listamanna sem hafa dvalið hjá okkur fyrir hvert ár í senn. 

Listamenn í janúar 2025 eru: 
 
Alice Sowa, USA
Cornelia Theimer-Gardella, Þýskaland
Kate Geck, Ástralía 
 
Listamenn hingað til hafa komið frá eftirfarandi löndum: 
 
Kanada - Mexíkó - Svíþjóð - Bretland - Bandaríkin - Ísland - Sviss - Tæland - Danmörk - Þýskaland - Tævan - Frakkland - Spánn - Írland - Belgía - Ástralía - Noregur - Eistland - Holland - Indonesía - Ítalía - Kína - Pólland - Portugal - Mexíkó - Nýja Sjáland - Lettland - Finnland - Noregur - Argentína - Vietnam - Síle - Ísrael - Tyrkland - Litháen - Suður-Kórea - Japan - Færeyjar - Ungverjaland - Indland - Rússland