- Um okkur
- Textílmiðstöð
- Ós Textíllistamiðstöð
- TextílLab
- Fabricademy
- Vefverslun
Minjastofa Kvennaskólans var sett upp af félaginu Vinum Kvennaskólans. Tilgangurinn er að varðveita muni og sögu skólans sem starfaði á árunum 1879 - 1978. Um 3500 stúlkur stunduðu nám við Kvennaskólann á Blönduósi.
Í baðstofunni eru varðveittir ýmsir munir frá skólanum og gjafir frá nemendum. Vefnaðarloftið er í sinni upprunalegu mynd.
Boðið er upp á leiðsögn um sýningarnar eftir samkomulagi. Hægt er að hafa samband við Vinum Kvennaskólans á Facebook.