Fréttasafn

Próf 2021

Þann 30.11. hófst próftímabilið í Textílmiðstöðinni.

Sýning listamanna í TextílLab

Verið velkomin á ,,Tengdur Þráður" - sýning textíllistamanna - í TextílLab.

Þingfulltrúar SSNV í heimsókn

22. október var haldið Haustþing SSNV. Að þingi loknu gafst tækifæri til að heimsækja TextílLab.

Sýning listamanna

Verið velkomin á "Í Vinnslu", sýning textíllistamanna 25. október kl. 16-19.

Námskeið í Kvennaskólanum

Miðvikudaginn nk. 6. október kl. 17:00 - 19:00 er námskeið í boði fyrir börn og fullorðna.

SIT-nemendur heimsækja TextílLab

Hópur nemenda á vegum SIT-skólans kom í heimsókn í Textílmiðstöðinni.

Nýr starfsmaður hjá Textílmiðstöðinni

Margrét Katrín Guttormsdóttir er umsjónarmaður TextílLabs.

Vettvangsnám á Blönduósi

20. - 24. september komu nemendur frá Listaháskóla Íslands í vettvangsnám.

Kathleen Vaughan heiðursfélagi Konunglega vísindaakademíunni í Kanada

Við óskum góðri vinkonu okkar og samstarfskonu Kathleen Vaughan til hamingju með tilnefningu!

Nemendur í heimsókn

Nemendur Myndlistarskólans skoðuðu TextílLabið.