Fréttir af rannsóknarverkefninu ,,Bridging Textiles to the Digital Future"
23.08.2019
Í sumar hefur verkefnisstjóri, Ragnheiður Þórsdóttir, og aðstoðarmaður hennar Guðbjörg Þóra Stefánsdóttir, unnið prufur í tölvuvefstólnum hér á Blönduósi.