Fréttasafn

Gagnagrunnur í vefnaði

Lilja Dögg Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra opnaði á HönnunarMars 2020 nýjan stafrænan gagnagrunn okkar í vefnaði.

HönnunarMars 2020

Textílmiðstöð Íslands stendur fyrir sýningunni ,,Hefðbundin munstur í stafrænni framtíð“ á HönnunarMars 2020.

Art Residency Catalog 2019

Það er okkar sönn ánægja að tilkynna útgáfu Art Residency Catalog 2019.

Styrkveiting frá Nýsköpunarsjóði námsmanna

RANNÍS hefur tilkynnt um niðurstöðu úr Nýsköpunarsjóði námsmanna fyrir árið 2020. Þar á meðal eru tvö samstarfsverkefni Textílmiðstöðvarinnar og Listaháskóla Íslands.

Prjónasamkeppni 2020

Prjónagleði 2020 hefur verið frestað til 2021, en prjónasamkeppnin er á sinum stað!

Alþjóðlegt samstarfsverkefni og uppbygging textíls á Blönduósi

Textílmiðstöð Íslands og Þekkingarsetur á Blönduósi tekur þátt í stóru Evrópuverkefni; CENTRINNO undir Horizon 2020 áætlun Evrópusambandsins.

Kynningarfundur á hugamyndavinnu arkitektanema

Þann 10. janúar var haldin kynningarfundur á hugmyndavinnu fyrir notkun og húsakost Kvennaskólans á Blönduósi og þeirra starfsemi sem þar er til húsa.

Sýning listamanna í Textíllistamiðstöðinni og opið hús

Haldinn var sýning textíllistamanna í Kvennaskólanum 22. & 23. nóvember.

Verk Josefin Tingvall á útivegg Kvennaskólans

Frá fimmtudegi 24. 10. til sunnudags 27. 10. var sýnt verk Josefin Tingvall á útivegg Kvennaskólans.

Fyrirlestur ,,Handens abstraction” - Huglægni handanna

Þann 27.10. hélt Petter Hellsing hádegisfyrirlestur í Kvennaskólanum þar sem hann sagði frá list sinni og dvöl sinni á Blönduósi.