Styrkveiting frá Nýsköpunarsjóði námsmanna

RANNÍS hefur tilkynnt um niðurstöðu úr Nýsköpunarsjóði námsmanna fyrir árið 2020. Þar á meðal eru tvö samstarfsverkefni Textílmiðstöðvarinnar og Listaháskóla Íslands.

Prjónasamkeppni 2020

Prjónagleði 2020 hefur verið frestað til 2021, en prjónasamkeppnin er á sinum stað!

Alþjóðlegt samstarfsverkefni og uppbygging textíls á Blönduósi

Textílmiðstöð Íslands og Þekkingarsetur á Blönduósi tekur þátt í stóru Evrópuverkefni; CENTRINNO undir Horizon 2020 áætlun Evrópusambandsins.

Kynningarfundur á hugamyndavinnu arkitektanema

Þann 10. janúar var haldin kynningarfundur á hugmyndavinnu fyrir notkun og húsakost Kvennaskólans á Blönduósi og þeirra starfsemi sem þar er til húsa.

Sýning listamanna í Textíllistamiðstöðinni og opið hús

Haldinn var sýning textíllistamanna í Kvennaskólanum 22. & 23. nóvember.

Verk Josefin Tingvall á útivegg Kvennaskólans

Frá fimmtudegi 24. 10. til sunnudags 27. 10. var sýnt verk Josefin Tingvall á útivegg Kvennaskólans.

Fyrirlestur ,,Handens abstraction” - Huglægni handanna

Þann 27.10. hélt Petter Hellsing hádegisfyrirlestur í Kvennaskólanum þar sem hann sagði frá list sinni og dvöl sinni á Blönduósi.

Sýning listamanna í Textíllistamiðstöðinni

Haldinn var,,MixMix" - sýning textíllistamanna í Kvennaskólanum á Blönduósi - mánudaginn 28. október

Petter Hellsing í Myndlistaskólanum í Reykjavík

Þann 8. október hélt Petter Hellsing textíllistamaður og styrkhafi Textíllistamiðstöðvarinnar fyrirlestur í Myndlistaskólanum í Reykjavík.

,,Impact": Sýning listamanna í Textíllistamiðstöðinni

Haldinn var ,,Impact" - sýning textíllistamanna í Kvennaskólanum á Blönduósi - þriðjudaginn, 24. september.