26.06.2020
Lilja Dögg Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra opnaði á HönnunarMars 2020 nýjan stafrænan gagnagrunn okkar í vefnaði.
05.05.2020
Textílmiðstöð Íslands stendur fyrir sýningunni ,,Hefðbundin munstur í stafrænni framtíð“ á HönnunarMars 2020.
30.04.2020
Það er okkar sönn ánægja að tilkynna útgáfu Art Residency Catalog 2019.
22.04.2020
RANNÍS hefur tilkynnt um niðurstöðu úr Nýsköpunarsjóði námsmanna fyrir árið 2020. Þar á meðal eru tvö samstarfsverkefni Textílmiðstöðvarinnar og Listaháskóla Íslands.
22.04.2020
Prjónagleði 2020 hefur verið frestað til 2021, en prjónasamkeppnin er á sinum stað!
28.02.2020
Textílmiðstöð Íslands og Þekkingarsetur á Blönduósi tekur þátt í stóru Evrópuverkefni; CENTRINNO undir Horizon 2020 áætlun Evrópusambandsins.
13.01.2020
Þann 10. janúar var haldin kynningarfundur á hugmyndavinnu fyrir notkun og húsakost Kvennaskólans á Blönduósi og þeirra starfsemi sem þar er til húsa.
28.11.2019
Haldinn var sýning textíllistamanna í Kvennaskólanum 22. & 23. nóvember.
30.10.2019
Frá fimmtudegi 24. 10. til sunnudags 27. 10. var sýnt verk Josefin Tingvall á útivegg Kvennaskólans.
29.10.2019
Þann 27.10. hélt Petter Hellsing hádegisfyrirlestur í Kvennaskólanum þar sem hann sagði frá list sinni og dvöl sinni á Blönduósi.