05.09.2019
Í lok ágúst voru hugmyndir nemenda í tengslum við verkefni ,,Nýsköpun í textílhönnun" kynntar í Myndlistaskólanum.
23.08.2019
Í sumar hefur verkefnisstjóri, Ragnheiður Þórsdóttir, og aðstoðarmaður hennar Guðbjörg Þóra Stefánsdóttir, unnið prufur í tölvuvefstólnum hér á Blönduósi.
25.07.2019
Þann 25. júlí var haldinn sýning listamanna - opið hús í Kvennaskólanum.
12.06.2019
Prjónagleði - Iceland Knit Fest var haldin á Blönduósi frá 7. - 10. júní í fjórða sinn.
29.05.2019
Þann 29. maí var haldinn sýning listamanna í Bílskúrs Gallerí í Kvennaskólanum.
21.05.2019
Lista- og vísindasmiðjur á vegum Textílmiðstöðvarinnar og BioPol voru haldnar á Norðurlandi vestra laugardaginn 25. maí.
16.05.2019
Þátttakendur sem voru að taka þátt í ,,Textile Bootcamp - æfingarbúðir í stafrænum textíl" brugðu sér norður í land og heimsóttu sauðburð á Akri, Ullarþvottastöð Ístex og Textílmiðstöð Íslands mánudaginn 13. maí.
27.04.2019
Þann 26. apríl var haldinn sýning listamanna í Bílskúrs Gallerí í Kvennaskólanum.
02.04.2019
Textíllistamenn frá Nordic Textile Art heimsóttu Textílmiðstöðina þann 1. apríl.
26.03.2019
Þann 25. mars var haldin sýning / opið hús textíllistamanna í Kvennaskólanum.