Námskeið í raftextíl fyrir prjónafólk!
Taktu með þér eigin prjónaðar húfur (eða önnur verk) og lærðu hvernig á að innleiða LED ljós í prjón :)
14. nóvember (fimmtudagur!) 17:30 - 20:30
Kennari er Surzhana Radnaeva en þýðandi Jóhanna E. Pálmadóttir
Staðsetning: TextílLab, Þverbraut 1 á Blönduósi