Útgefið efni - annað

Síðan 2017 höfum við gefið út Ós Residency Catalog, samantekt af ljósmyndum af listaverkum sem unnin eru í Textíllistamiðstöðinni,  auk frásagna frá listamönnum. Það er birt rafrænt og gefur skemmtilega innsýn inn í þá athyglisverðu vinnu sem fer fram í Kvennaskólanum á Blönduósi. Hægt er að skoða og panta á Blurb