- Um okkur
- Textílmiðstöð
- Ós Textíllistamiðstöð
- TextílLab
- Fabricademy
- Vefverslun
Dagana 20. - 24. september 2021 dvöldu nemendur á þriðja ári í fatahönnun í Listaháskóla Íslands á Blönduósi og unnu í Textílmiðstöðinni. Þau fengu kennslu í vefnaði frá hefbundnum til stafræns og unnu með endurnýtingu textíls undir leiðsögn vefara Ragnheiðar B. Þórsdóttur, Sólveigar Hansdóttur og Berglindar Hlýnsdóttur.
Var lögð áhersla á það við nemendur að þau hefðu möguleika á að vinna lokaverkefni í samstarfi við Textílmiðstöðina.