- Um okkur
- Textílmiðstöð
- Ós Textíllistamiðstöð
- TextílLab
- Fabricademy
- Vefverslun
Brjóttu upp hversdagsleikann og gerðu eitthvað skemmtilegt í febrúar!
Tvö spennandi námskeið verða haldin í Textílmiðstöð Íslands:
Námskeið í endurvinnslu og útsaumi:
8. - 9. febrúar 2025
Námskeiðið er fyrir alla sem áhuga hafa á að endurnýta textíl sem liggur og er engum til gagns lengur.
Kennarar: Gunnlaug Hannesdóttir og Berglind Ósk Hlynsdóttir
—---------------------------
Tóvinnunámsskeið - spunanámskeið:
15. - 16. febrúar 2025
Námskeiðið er ætlað byrjendum í spuna og þeim sem vilja rifja upp gamla takta í tóvinnu. Upplagt fyrir þá sem langar til að spinna sitt eigið band.
Kennari: Jóhanna Erla Pálmadóttir
Hægt er að kaupa miða hér á heimasíðu: https://www.textilmidstod.is/is/vefverslun/courses