- Um okkur
- Textílmiðstöð
- Ós Textíllistamiðstöð
- TextílLab
- Fabricademy
- Vefverslun
Þráðaþon er tveggja daga hugmyndasmiðju á vegum KLAK Icelandic startups haldinn þann 5. og 6. janúar í Grósku í Reykjavík.
Markmið viðburðarins er að þróa lausnir við þessum sérstöku áskorunum, sem draga úr sóun og lengja líftíma textíls. Lögð verður áhersla á lausnir sem sporna gegn sóun textíls og munu fyrirtæki kynna sínar áskoranir í þeim efnum. Veitt eru verðlaun fyrir bestu hugmyndina!
Fyrirlesarar munu einnig fjalla um stöðu vandamálsins, sem og verkþátta sem nýtast við þróun og framsetningu nýsköpunarhugmynda.