- Um okkur
- Textílmiðstöð
- Ós Textíllistamiðstöð
- TextílLab
- Fabricademy
- Vefverslun
Meg Rodger og fjölskylda búa með kindur sem ræktaðar eru í Suðureyjum sem eru hluti af Skoska eyjaklasanum. Meg er einnig með framleiðslu og sölu á garni frá búi sínu og starfar sem listamaður. Hún dvelur núna í Textíllistamiðstöðinni í Kvennaskólanum. Hana langar til að deila reynslu sinni í sambandi við búskapinn og vill gjarnan læra af íslenskum sauðfjárbændum.
Meg heldur kynningu á m.a. sauðfjárræktinni sinni þann 15. febrúar 2019 kl. 11:00 í sal Búnaðarsambandsins á Húnabraut 13, Blönduósi.
Allir áhugasamir hvattir til að mæta, aðgangur ókeypis.
Kynninginn fer fram á ensku!