Prjónagleði í Húnabyggð

Prjónagleðin er prjónahátíð sem haldin hefur verið haldin árlega á Blönduósi síðan 2016.

Húnabyggð hefur tekið við umsjón Prjónagleðinnar frá og með árinu 2025 og sér um skipulag og framkvæmd hátíðarinnar sem haldin verður dagana 30.maí -1.júní n.k. á Blönduósi. Fyrirkomulag hátíðarinnar verður með svipuðum hætti og fyrri ár. 

Heimasíða fyrir hátíðina er www.prjonagledi.is

Sé óskað eftir frekari upplýsingum má hafa samband með því að senda tölvupóst á netfangið prjonagledi@hunabyggd.is!