Nemendur Listaháskólans í heimsókn

Nú eru það nemendur Listaháskólans sem eru í heimsókn í vikunni! Hópurinn (10 nemendur samtals) kom til okkar á mánudaginn 25. nóvember í fylgd kennara, Rögnu Sigurðardóttur. Þau hafa verið að vinna með sérhæfðan búnað í TextílLabinu undir leiðsögn sérfræðinga Textílmiðstöðvarinnar, Surzhana Radnaeva, Ragnheiðar Þórsdóttur og Guðbjargar Stefánsdóttur.
 
    
 
Ljósmyndir: Surzhana Radnaeva