Listamenn október mánaðar eru komnir!
Kärt Ojavee, Lotta Grimborg, Mirjam Hemström, Sandra Lundberg, Sunna Hansdóttir, Maia Grecco og Reynir Katrínarson hafa fylgst öllum ýtrustu sóttvörnum, sóttkví í Reykjavík og tvöfaldri sýnataka til að vera hjá okkur.
Við erum afar ánægð að það eru svona margir listamenn hjá okkur og bjóðum þau hjartanlega velkomin!