,,Tólf" - Sýning Listamanna og Opið Hús

Verið velkomin á "Tólf": Opið Hús í Textíllistamiðstöðinni í Kvennaskólanum á Blönduósi!

25. apríl (föstudagur), kl. 17:00 - 19:00 

Listamenn eru: 

Angela Rossitto, Ástralía
Marled Mader, Þýskaland
Miriam Zieglmeier, Austuríki 
Pamela Nelson, Írland
Penelope Brook, Nýja-Sjáland
Tea Hviid, Danmörk