Ársfundur Samtaka þekkingarsetra

Ársfundur Samtaka þekkingarsetra verður haldinn á Blönduósi 27. og 28. ágúst næstkomandi. Í samtökunum eru sjö þekkingarsetur á landsbyggðinni, Austurbrú, Nýheimar þekkingarsetur, Textílmiðstöð Íslands, Þekkingarsetur Suðurnesja, Háskólafélag Suðurlands, Þekkingarnet Þingeyinga og Þekkingarsetur Vestmannaeyja.