"Felt" is an ongoing collaboration between Studio Flétta in Reykjavík and the textile designer Ýrúrarí. Using offcuts from Icelandic knitting factories and Red Cross collections, Birta Rós Brynjólfsdóttir, Hrefna Sigurðardóttir and Ýr Jóhannsdóttir experimented with the felt loom in the TextileLab to create felted pieces in various shapes and sizes.
Following their stay in 2022, Studio Flétta and Ýrúrarí participated in DesignMarch 2023 with the exhibition and 5 day performance event "Pizzatime" where people could order freshly felted wool pizzas made from leftover knits using a felt loom located on site. The project won the Icelandic Design Awards in 2023.
Ljósmyndir: Textílmiðstöð Íslands / Studio Flétta
Þæfingur / "Felt" er samstarfsverkefni Fléttu og Ýrúrarí þar sem leitast er við að skapa farveg fyrir ullarafganga frá íslenskum prjónaiðnaði. Verkefni var unnið í samstarfi við Textílmiðstöð Íslands árið 2022 og snýst um að uppvinna prjónaafganga frá prjónaverksmðjum á Íslandi sem og öðrum prjónuðum textíl sem fellur til hjá rauða krossinum. Í framhaldi var viðburður og sýning á hönnunarmars sem fékk nafnið Pítstustund þar sem fólk gat fengið þæfða pístu úr prjónum afgöngum:
"Pítsustund með Fléttu og Ýrúrarí var fimm daga gjörningur á HönnunarMars 2023 þar sem hönnuðirnir þæfðu ullarpítsur úr ullarafgöngum frá íslenskum ullariðnaði."